17.9.2007 | 14:09
Bloggvinir!
Ég er búin að vera að kynna mér hinar ýmsu síður og er svona að spá í hvernig þetta virkar með bloggvinina. Eru þetta kunningjar ykkar eða eru þetta bara hinir ýmsu sem koma að þessum rafræna heimi skrifaðra hugsanna?
Ég er nefnilega bara búin að finna einn bloggvin og myndi gjarnan óska þess að fleiri myndu bjóða sig fram svo ég þurfi ekki að eyða ótrúlega löngum tíma í að lesa, bjóða o.s.frv. ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 17. september 2007
Um bloggið
Þóra H. Passauer
Bloggvinir
Alls konar upplýsingar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar