Nóg að gera á nýju ári..

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.

Það er nú ekki mikið í fréttum þessa dagana, nema kannski það að söngurinn gengur rosalega vel.. Er að fara að syngja út á KR á laugardaginn og það er fyrst gigg þessa árs.. 

Af öðru þá gengur lífið náttúrulega sinn vanagang og alltaf nóg að gera. Söngurinn verður í fyrirrúmi þetta árið og markmiðið að vera með tónleika í Ágúst stendur enn. Áramótaheitið er að standa við markmiðið, njóta lífsins með vinum og fjölskyldu, mæta í Ketilbjöllurnar, og vera trú sjálfri mér.. Held þetta sé nokkuð gott í bili varðandi áramótaheitið. Sum þeirra eru þó af persónulegri kantinum og verða ekki sögð hér..

Fyrir kórinn get ég sagt að hann getur enn tekið við nýjum félögum og þá bendi ég á síðuna http://www.voxacademica.net og voxacademica@gmail.com. Við erum að fara að byrja að æfa H-moll messuna eftir Bach.

Svo er nýr Getraunaleikur að byrja fljótlega út á KR og ég bendi öllum KR-ingum á skrá sig í hann. Rosalega gaman og glæsilegir vinningar..

Reyni kannski þetta árið að láta heyra meira af mér hér á þessari síðu..


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Sæl, ég googlaði þig nú bara.. en þannig vill til að einhvern veginn þá hefur kortaveskið þitt endað í minni tösku á síðastliðinn laugardag, allaveganna rakst ég á það morguninn eftir. Þetta eru 2 kort, eitt gullkort og hitt blátt, getur haft samband með því að senda tölvupóst á sara@t.is eða hringja í 770-6223

Kv. Sara

Sara (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þóra H. Passauer

 

Þóra Hermannsdóttir Passauer
Þóra Hermannsdóttir Passauer

39 átta ára gömul á dóttur sem heitir Ástríður. Einnig á ég frábæra vini, er í skemmtilegum og góðum konsert kór og þegar ég er ekki í vinnunni þá er ég að læra að syngja, halda heimili, út á KR, í Ketilbjöllum og að njóta lífsins.

Ps. Elska að bjóða skemmtilegu fólki í mat og spjall.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Helena og Ástríður sumarið 2008
  • Ástríður og Helena sumarið 200
  • Vox academica

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband