Myndum bætt inn....

jæja, þá er ég byrjuð að hlaða inn myndum af fjölskyldunni. Það mun taka mig smá tíma að byrja á almennum skrifum um það sem mig langar að deila með ykkur.

Helgin var nokkuð skemmtileg, við vinkonurnar borðuðum saman hjá mér. Fórum síðan út á lífið og kvöldið var yndislegt. Það versta við það þó var að ég tapaði símanum mínum. Glænýr Sony Ericsson W610i, þannig að ef þið sjáið svona síma eigandalausan þá megið þið endilega láta mig vita.

 


Fyrsta bloggið!!

Þá er ég byrjuð að blogga.... Mun svona fikra mig áfram í þeim efnum.

Þar sem þetta er mitt fyrsta blogg þá ætla ég að hafa það stutt. Ég vona að þið fyrirgefið mér það......

Ég er nýkomin úr fríi og langar að deila þeirri reynslu með ykkur. Ég var nefnilega í Danmörku á Masterklassa-námskeiði í söng hjá Sólrúnu Bragadóttur og upplifði frábæra hluti þar og á næstu dögum ætla ég að skrifa örlítið um þetta námskeið, bæta við upplýsingum, kannski myndum og öðru efni. 

 Síðar mun ég örugglega bara ræða um daginn og veginn, mína fjölskyldu og annað sem dettur inn á borð til mín. Eitthvað persónulegt mun örugglega detta hér inn, þannig að allt er opið.

 

 

 

 

 


« Fyrri síða

Um bloggið

Þóra H. Passauer

 

Þóra Hermannsdóttir Passauer
Þóra Hermannsdóttir Passauer

39 átta ára gömul á dóttur sem heitir Ástríður. Einnig á ég frábæra vini, er í skemmtilegum og góðum konsert kór og þegar ég er ekki í vinnunni þá er ég að læra að syngja, halda heimili, út á KR, í Ketilbjöllum og að njóta lífsins.

Ps. Elska að bjóða skemmtilegu fólki í mat og spjall.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Helena og Ástríður sumarið 2008
  • Ástríður og Helena sumarið 200
  • Vox academica

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband