Bloggvinir!

Ég er búin að vera að kynna mér hinar ýmsu síður og er svona að spá í hvernig þetta virkar með bloggvinina. Eru þetta kunningjar ykkar eða eru þetta bara hinir ýmsu sem koma að þessum rafræna heimi skrifaðra hugsanna?

Ég er nefnilega bara búin að finna einn bloggvin og myndi gjarnan óska þess að fleiri myndu bjóða sig fram svo ég þurfi ekki að eyða ótrúlega löngum tíma í að lesa, bjóða o.s.frv. ...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það er afar misjafnt hvers vegna fólk safnar bloggvinum, flestir held é að geri það til að auðveldara sé að kíkja inn á síður þeirra, vegna þess að þegar þú ert með bloggvini, sérð þí þá alla efst til hægri og er því handhægt að smella á nafn viðkomandi, ekki endilega til að skrifa hjá honum, kanski bara til að fylgjst með, því þarna er kanski penni sem þú hrífst af.

Kveðja:

Sigfús Sigurþórsson., 17.9.2007 kl. 14:28

2 Smámynd: Þóra Hermannsdóttir Passauer

sæll og takk fyrir að svara. Þar sem ég er svo nýbyrjuð á þessu þá verð ég víst að gefa þessu smá tíma....

Þóra Hermannsdóttir Passauer, 17.9.2007 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þóra H. Passauer

 

Þóra Hermannsdóttir Passauer
Þóra Hermannsdóttir Passauer

39 átta ára gömul á dóttur sem heitir Ástríður. Einnig á ég frábæra vini, er í skemmtilegum og góðum konsert kór og þegar ég er ekki í vinnunni þá er ég að læra að syngja, halda heimili, út á KR, í Ketilbjöllum og að njóta lífsins.

Ps. Elska að bjóða skemmtilegu fólki í mat og spjall.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Helena og Ástríður sumarið 2008
  • Ástríður og Helena sumarið 200
  • Vox academica

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband